Hinn íslenski dvergaflokkur (1990-92)

Hinn íslenski dvergaflokkur (Dvergaflokkurinn) starfaði innan veggja Menntaskólans við Hamrahlíð á árunum 1990 til 92, eins og nafn sveitarinnar gefur til kynna er það sótt til Hins íslenska þursaflokks og það var tónlistin reyndar líka. Það munu hafa verið Finnur Bjarnason söngvari og Sigtryggur Ari Jóhannsson hljómborðsleikari sem stofnuðu Hinn íslenska dvergaflokk árið 1990 en…

Blackout [1] (1992-94)

Hljómsveitin Blackout (Black out) starfaði á höfuðborgarsvæðinu 1992-94, sveitin var nokkuð áberandi á öldurhúsum borgarinnar og reyndar einnig á landsbyggðinni með cover-rokk sitt en laumaði einu og einu frumsömdu inn í prógrammið. Tvö þeirra rötuðu inn á safnplöturnar Algjört kúl og Ýkt böst. Sveitin var stofnuð á haustdögum 1992 en ekki liggur alveg fyrir hverjir…

Lemon (1995)

Hljómsveitin Lemon (upphaflega hét sveitin Hauslausir) var skammlíf sveit, stofnuð upp úr Spoon (eins og önnur sveit, Kirsuber) og náði að eiga lag á safnplötunni Ís með dýfu, sem kom út sumarið 1995. Meðlimir Lemon voru Höskuldur Ö. Lárusson gítarleikari, Stefán Sigurðsson bassaleikari og Hreiðar Júlíusson trommuleikari en Sesselja Magnúsdóttir söng einnig með þeim í…

Smarty pants (2001-03)

Smarty pants var pönkrokksveit sem keppti í Músíktilraunum árið 2000 og komst þar í úrslit. Sveitin var frá Akureyri og spilaði eins konar pönkrokk. Meðlimir sveitarinnar voru Sigurður Jósefsson trommuleikari, Stefán Sigurðsson söngvari og gítarleikari (Necrophilia), Sölvi Antonsson gítarleikari og Þormóður Aðalbjörnsson bassaleikari (Exit, Tombstone). Sveitin var dugleg að spila í framhaldinu og átti efni…