Afmælisbörn 30. mars 2025

Afmælisbörnin í dag eru sjö talsins: Páll Torfi Önundarson læknir og tónlistarmaður er sjötugur og á því stórafmæli í dag. Hann varð þekktur sem gítarleikari í Diabolus in musica á áttunda áratugnum en hefur einnig leikið í sveitum eins og Grasrexi, Combói Jóhönnu Þórhalls, Six pack lation, Saltfisksveit Villa Valla og Síríusi. Páll Torfi er…

Hljómsveit Steingríms Stefánssonar (1978-89)

Hljómsveit Steingríms Stefánssonar á Akureyri starfaði um árabil á áttunda og níunda áratug síðustu aldar og lék við nokkrar vinsældir á Akureyri og nærsveitum en fór einnig víðar um norðan- og austanvert landið með spilamennsku og jafnvel allt suður til Stöðvarfjarðar. Hljómsveitin var stofnuð árið 1978 af Steingrími Stefánssyni en hann var gamalreyndur reynslubolti úr…

Hljómsveit Pálma Stefánssonar (1962-2018)

Hljómsveit Pálma Stefánssonar á Akureyri var í raun nokkrar hljómsveitir sem störfuðu í mislangan tíma, með mislöngum hléum og yfir langt tímabil, sveitir Pálma nutu töluverðra vinsælda norðan heiða þar sem þær störfuðu en þó var sveit hans Póló mun þekktari, hún er hins vegar ekki til umræðu hér. Hljómsveit Pálma Stefánssonar hin fyrsta starfaði…

Afmælisbörn 30. mars 2024

Afmælisbörnin í dag eru sex talsins: Páll Torfi Önundarson læknir og tónlistarmaður er sextíu og níu ára í dag. Hann varð þekktur sem gítarleikari í Diabolus in musica á áttunda áratugnum en hefur einnig leikið í sveitum eins og Grasrexi, Combói Jóhönnu Þórhalls, Six pack lation, Saltfisksveit Villa Valla og Síríusi. Páll Torfi er einnig…

Afmælisbörn 30. mars 2023

Afmælisbörnin í dag eru sex talsins: Páll Torfi Önundarson læknir og tónlistarmaður er sextíu og átta ára í dag. Hann varð þekktur sem gítarleikari í Pálliin musica á áttunda áratugnum en hefur einnig leikið í sveitum eins og Grasrexi, Combói Jóhönnu Þórhalls, Six pack lation, Saltfisksveit Villa Valla og Síríusi. Páll Torfi er einnig tónskáld…

Steingrímur Stefánsson (1946-2002)

Steingrímur Stefánsson starfaði með fjölmörgum hljómsveitum fyrir norðan og rak um margra ára skeið hljómsveit í eigin nafni, hann lék jafnframt inn á nokkrar hljómplötur. Steingrímur Eyfjörð Stefánsson fæddist vorið 1946 á Árskógsströnd en bjó lengst af inni á Akureyri. Hann var afar sjónskertur en það háði honum ekki þegar kom að tónlistinni og var…

Fjórir félagar [3] (1989)

Haustið 1989 starfaði hljómsveit á Akureyri undir nafninu Fjórir félagar, og sinnti ballspilamennsku á norðanverðu landinu. Sveitin starfaði líklega aðeins fram að áramótum 1989-90 en meðlimir hennar voru þeir Björgvin Baldursson söngvari og gítarleikari, Steingrímur Stefánsson trommu- og harmonikkuleikari, Viðar Garðarsson bassaleikari og Hlynur Guðmundsson söngvari og gítarleikari.

Tríó Birgis Marinóssonar (1975-76 / 1994-95)

Birgir Marinósson starfrækti í tvígang hljómsveit undir nafninu Tríó Birgis Marinóssonar á Akureyri. Fyrra skiptið var á árunum 1975 og 76 en þeir Birgir sem lék á gítar og söng, Örvar Kristjánsson harmonikkuleikari og söngvari og Steingrímur Stefánsson trommuleikari léku þá víða um norðan- og austanvert landið við nokkrar vinsældir með dansiballaprógramm sitt, þeir fóru…

Póló (1964-69)

Hljómsveitin Póló frá Akureyri var með vinsælustu hljómsveitum norðan heiða um árabil þótt ekki hafi hún skákað veldi Hljómsveitar Ingimars Eydal. Póló sem lék bítlatónlist jafnt á við gömlu dansana, var stofnuð vorið 1964 og mun hafa leikið fyrst opinberlega í Mývatnssveit, meðlimir sveitarinnar voru þá Pálmi Stefánsson harmonikku- og bassaleikari, Gunnar Tryggvason gítarleikari, Steingrímur…

Aðalsteinn Ísfjörð – Efni á plötum

Jón Hrólfsson og Aðalsteinn Ísfjörð – Samspil Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 27 Ár: 1984 1. Champagne polka 2. Hilsen fra Mälselv 3. Hjortlands reinlender 4. Serenade in the night 5. Jämtgubben polka 6. Scottish brilliante 7. Prior accordion club march 8. Balled i Belgium 9. I ur och skur 10. Veiðimaðurinn 11. Blomsterbuketten 12. Skärgårdsflirt 13.…