Stuðkompaníið (1986-88)
Stuðkompaníið var hljómsveit frá Akureyri og starfaði um ríflega tveggja og hálfs árs skeið (1986-88), hún kom fyrst fram vorið 1986 og starfaði fram á haust 1988 við nokkrar vinsældir en sveitin sigraði Músíktilraunir Tónabæjar vorið 1987. Upphaflega mun bandið hafa borið nafnið Steðjabandið en meðlimir sveitarinnar voru tvennir bræður, Trausti Már trommuleikari og Jón…