Svalbarði [1] (1997-2000)

Hljómsveit starfaði á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir síðustu aldamót undir nafninu Svalbarði, um var að ræða einhvers konar rokksveit. Svalbarði virðist hafa starfað að minnsta kosti á árunum 1997 til 2000 en hvenær nákvæmlega liggur ekki alveg fyrir, og lék sveitin í fáein skipti opinberlega á stöðum eins og Rósenberg, Kaffileikhúsinu og Gauki á Stöng –…

Svalbarði [2] (2003)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um blúshljómsveit sem starfaði árið 2003 og lék þá á tónleikum á vegum Menningarnætur í Reykjavík. Heimild hermir að stór hluti sveitarinnar hafi komið úr Danna og Dixieland-dvergunum sem þá starfaði um svipað leyti og var skipuð fremur ungum tónlistarmönnum en hér er óskað eftir upplýsingum um meðlimi sveitarinnar, nöfn þeirra…

Svalbarði [3] (2008)

Hljómsveitin Svalbarði var starfrækt utan um samnefndan sjónvarpsþátt sem sendur var út á fyrri hluta árs 2008, frá því snemma um vorið og fram á sumarið – líklega var þar um að ræða tíu þátta röð. Sjónvarpsþátturinn Svalbarði var spjallþáttur í anda bandarískra þátta Jay Leno o.fl. en hann var í umsjá Þorsteins Guðmundssonar grínista.…

Svalbarði [4] (2008)

Svalbarði var nafn á djasshljómsveit sem var skammlíf, starfandi árið 2008 og kom líkast til fram opinberlega aðeins fáeinum sinnum. Um var að ræða sjö manna sveit og voru meðlimir hennar allt kunnir tónlistarmenn, þeir Róbert Þórhallsson bassaleikari sem var líklega titlaður hljómsveitarstjóri, Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari, Vignir Þór Stefánsson hljómborðsleikari, Ólafur Hólm trommuleikari, Steinar Sigurðarson…