Corpsegrinder (1993)

Corpsegrinder var hljómsveit frá Selfossi í harðari kantinum, starfandi árið 1993 og tók þá þátt í Músíktilraunum um vorið. Meðlimir Corpsegrinder voru þeir Njörður Steinarsson bassaleikari, Sveinn Pálsson gítarleikari, Skúli Arason trommuleikari, Óli Rúnar Eyjólfsson söngvari og Óskar Gestsson gítarleikari. Sveitin komst ekki áfram í úrslit Músíktilrauna og ekkert bendir til að hún hafi verið…

Keflavíkurkvartettinn (1963-73)

Keflavíkurkvartettinn var eins konar útibú frá Karlakór Keflavíkur og starfaði um áratuga skeið á sjöunda og áttunda áratug liðinnar aldar. Tilurð kvartettsins varð með þeim hætti að hann var settur saman fyrir skemmtiatriði á tíu ára afmæli Karlakórs Keflavíkur vorið 1963, þá undir stjórn Herberts H. Ágústssonar. Uppákoman heppnaðist það vel að ákveðið var að…

Granít (1997-)

Hljómsveitin Granít er starfandi í Vík í Mýrdal en hún hefur á að skipa nokkrum mönnum komna á miðjan aldur. Meðlimir sveitarinnar eru Sveinn Pálsson gítarleikari, Guðmundur Pétur Guðgeirsson trommuleikari, Hróbjartur Vigfússon gítarleikari (Tónabræður) og Bárður Einarsson bassaleikari. Sveitin hefur ávallt leikið undir á skemmtuninni Raularanum sem haldin hefur verið í Mýrdalnum allt frá 1997 [?]…