Granít (1997-)

engin mynd tiltækHljómsveitin Granít er starfandi í Vík í Mýrdal en hún hefur á að skipa nokkrum mönnum komna á miðjan aldur. Meðlimir sveitarinnar eru Sveinn Pálsson gítarleikari, Guðmundur Pétur Guðgeirsson trommuleikari, Hróbjartur Vigfússon gítarleikari (Tónabræður) og Bárður Einarsson bassaleikari.

Sveitin hefur ávallt leikið undir á skemmtuninni Raularanum sem haldin hefur verið í Mýrdalnum allt frá 1997 [?] og árið 2011 kom út þrettán laga plata með henni með frumsömdu efni.

Efni á plötum