Þessi þungu högg

GG blús – Punch GCD 006, 2019 Blúsrokkdúettinn GG blús kom opinberlega fram á sjónarsviðið í byrjun þessa árs en hefur þó starfað frá árinu 2017 og þróað tónlist sína í bílskúr á Álftanesinu. Dúettinn er skipaður gamalreyndum póstum og nöfnum úr íslenskri popp- og rokktónlist, þeim Guðmundum Jónssyni margþekktum gítarleikara og lagahöfundi úr sveitum…

Áheyrilegt og vandað gæðapopp

Bjarni Ómar – Enginn vafi Bjarni Ómar Haraldsson LP01 / CD03, 2018     Tónlistarmaðurinn Bjarni Ómar Haraldsson frá Raufarhöfn hefur leikið með fjölda nafntogaðra og minna þekktum sveitum norðan heiða í gegnum tíðina, þeirra á meðal má nefna sveitir eins og Kokkteil / Antik, Þrumugosa, Laugabandið, Þokkalegan mola og Sífrera. Fyrir margt löngu hafði…

Ljúft og persónulegt áheyrnar

Sólmundur Friðriksson – Söngur vonar Sólmundur Friðriksson [án útgáfunúmers], 2017     Tónlistarmaðurinn Sólmundur Friðriksson sendi nú síðsumars frá sér sína fyrstu plötu en hún ber titilinn Söngur vonar og var að mestu leyti fjármögnuð í gegnum Karolina Fund sem er leið sem margir nota þessa dagana og er snilldin ein, sérstaklega fyrir einyrkja sem…

Óttarlegur samtíningur

Gunnlaugur Briem – Liberté Gramy records GR114, 2014   Gunnlaugur Briem er líklega þekktasti trommuleikari landsins, hann hefur leikið með Mezzoforte nánast síðan hann var krakki og einnig með sveitum eins og Model, GCD, Mannakornum, Ríó tríói, Sléttuúlfunum og Ljósunum í bænum, aukinheldur hefur hann leikið á plötum nánast allra tónlistarmanna á Íslandi sem eitthvað…

Nýdönsk og diskóskrefið

Nýdönsk – Diskó Berlín Skýmir SK141, 2014 Hljómsveitin Nýdönsk hefur verið starfandi allt frá árinu 1987 þegar hún var stofnuð af nokkrum félögum í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hefur alið af sér margt tónlistarfólkið – og annað listafólk. Sveitin gekk í gegnum ýmsar mannabreytingar einkum framan af en hefur hin síðari verið skipuð þeim stofendum…