Hvísl [2] [útgáfufyrirtæki] (2009-)
Útgáfufyrirtækið Hvísl ehf. hefur verið starfrækt frá árinu 2009 hið minnsta en nokkrar plötur hafa komið út undir merkjum útgáfunnar. Fyrsta platan sem kom út á vegum Hvísls var með hljómsveitinni CCReykjavík og bar titilinn 1967 en sú skífa hafði að geyma útgáfunúmerið CCR002, allar plötur sem síðan hafa verið gefnar út undir merkjum Hvísls…


