Skuldseigir [útgáfufyrirtæki] (1985-87)

engin mynd tiltækBlússveitin Centaur gaf út eigin plötur undir nafni útgáfufyrirtækisins Skuldseigir. Tvær plötur sveitarinnar litu dagsins ljós hjá þessu útgáfufyrirtæki, 1985 og 87.