Taktar [3] (1968-69)

Hljómsveitin Taktar frá Vestmannaeyjum var skipuð ungum tónlistarmönnum úr gagnfræðiskólanum þar í bæ og starfaði í um tvö ár, sveitin keppti m.a. í hljómsveitakeppni sem haldin var um verslunarmannahelgina 1969 í Húsafelli. Meðlimir Takta voru Stefán Geir Gunnarsson gítarleikari [?], Þórólfur Guðnason gítarleikari (síðar sóttvarnarlæknir), Óli Már Sigurðsson bassaleikari, Valdimar Gíslason gítarleikari, Árni Áskelsson trommuleikari…

Dauðarefsing (1970-71)

Hljómsveitin Dauðarefsing starfaði í Vestmannaeyjum og verður sjálfsagt aðallega minnst fyrir að Bjartmar Guðlaugsson var í henni en hann átti eftir að verða stórt nafn í íslensku tónlistarlífi um einum og hálfum áratug síðar. Þessi sveit lék rokk í þyngri kantinum. Dauðarefsing var stofnuð síðsumars 1970 í Eyjum, meðlimir hennar voru í byrjun auk Bjartmars…

Logar (1964-)

Hljómveitin Logar var stofnuð 1964 af meðlimum annarrar sveitar, Skugga frá Vestmannaeyjum en þeir voru Helgi Hermannsson söngvari, Henry A. Erlendsson bassaleikari, Hörður Sigmundsson trommuleikari og Grétar Skaptason gítarleikari (d. 1979), Guðni Þ. Guðmundsson harmonikku- og orgelleikari (síðar organisti) mun einnig hafa verið meðal stofnmeðlima og leikið með sveitinni fyrsta hálfa árið. Auk þeirra bættist…

Logar – Efni á plötum

Logar – Minning um mann / Sonur [ep] Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 007 Ár: 1973 1. Minning um mann 2. Sonur minn Flytjendur Hermann Ingi Hermannsson – raddir Helgi Hermannsson – raddir og gítar Henry Erlendsson – bassi Ólafur Bachmann – söngur og trommur Guðlaugur Sigurðsson – hljómborð Logar – …mikið var… Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer:…