Freeport (1978-79)
Hljómsveitin Freeport starfaði í nokkra mánuði seint á áttunda áratug síðustu aldar, en saga sveitarinnar hlaut sviplegan endi við lok verslunarmannahelgarinnar 1979. Freeport var stofnuð síðla árs 1978 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Axel Einarsson gítarleikari, Jón Ragnarsson gítarleikari, Ólafur Kolbeins trommuleikari, Yngvi Steinn Sigtryggsson hljómborðsleikari og Gunnlaugur Melsteð söngvari og bassaleikari. Þeir…



