Afmælisbörn 2. júlí 2015

Eitt afmælisbarn er í gagnagrunni Glatkistunnar að þessu sinni: Gunnar Bjarni Ragnarsson tónlistarmaður er fjörutíu og sex ára. Margir muna eftir honum sem gítarleikara og lagahöfundi í hljómsveitinni Jet Black Joe sem fór mikinn upp úr 1990 en hann hefur einnig starfrækt fjöldann allan af hljómsveitum frá unga aldri, þar má nefna sveitir eins og…