Afmælisbörn 7. júlí 2015

Tveir söngvarar og gítarleikarar eiga afmæli í dag: Aðalbjörn Tryggvason söngvari og gítarleikari Sólstafa er þrjátíu og átta ára gamall í dag, Sólstafir hefur starfað síðan 1995 og liggja vel á annan tug útgáfa eftir sveitina. Sólstafir er þó ekki eina sveitin sem Aðalbjörn starfar með því hann hefur einnig leikið með Melrökkum sem einkum…