Ríó tríó komið inn í gagnagrunn Glatkistunnar

Saga Ríó tríósins er nú komin inn í gagnagrunn Glatkistunnar og er þar um heilmikla umfjöllun og fróðleik að ræða. Ríóið naut mikilla vinsælda á sínum tíma og gaf út á þriðja tug platna á árunum 1965-2012, sem flestar seldust mjög vel.

Ríó tríó [2] (1965-2011)

Ríó tríó á eina lengstu ferilssögu íslenskrar dægurlagasögu og þó sú saga hafi ekki verið alveg samfleytt spannar hún tæplega hálfa öld og um tuttugu og fimm plötur sem selst hafa í mörgum tugum þúsunda eintaka. Samstarfið hófst sem þjóðlagatríó, þróaðist um tíma í popp með þjóðlagaívafi, jafnvel með áherslu á jólatónlist um tíma en…

Ríó tríó [2] – Efni á plötum

Ríó tríó – [ep] Útgefandi: Hljómplötuútgáfan Útgáfunúmer: HÚ 003 Ár: 1968 1. Sagan um upptrekkta karlinn 2. Vina mín 3. Sumarnótt 4. Jón Pétursson Flytjendur: Helgi Pétursson – söngur og kontrabassi Halldór Fannar – söngur og gítar Ólafur Þórðarson – söngur og gítar [engar upplýsingar er að finna um aðra flytjendur] Ríó tríó – [ep]…