Ríó tríó [2] – Efni á plötum

Ríó tríó - Sagan af upptrekkta karlinumRíó tríó – [ep]
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan
Útgáfunúmer: HÚ 003
Ár: 1968
1. Sagan um upptrekkta karlinn
2. Vina mín
3. Sumarnótt
4. Jón Pétursson

Flytjendur:
Helgi Pétursson – söngur og kontrabassi
Halldór Fannar – söngur og gítar
Ólafur Þórðarson – söngur og gítar
[engar upplýsingar er að finna um aðra flytjendur]


Ríó tríó - Ég vil bara beat músíkRíó tríó – [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: CBEP 27
Ár: 1968
1. Ég vil bara beatmúsík
2. Ég fer
3. Ég sá þig snemma dags
4. Legg í lófa

Flytjendur:
Ólafur Þórðarson – gítar, raddir og söngur
Helgi Pétursson – söngur og raddir
Halldór Fannar – söngur, raddir og banjó
Ari Jónsson – trommur og slagverk
Jón Pétur Jónsson – bassi
Jónas Tómasson – þverflauta


Ríó tríó - Við viljum lifaRíó tríó
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: DK 1695
Ár: 1970
1. Við viljum lifa
2. Tár í tómið

Flytjendur:
Ólafur Þórðarson – söngur og gítar
Ágúst Atlason – gítar og raddir
Helgi Pétursson – bassi og raddir
Grettir Björnsson – harmonikka

 

 

 

 


Ríó tríó - Sittlítið af hvurjuRíó tríó – Sittlítið af hvurju
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfuár: MOAK 22
Ár: 1970
1. Segir frá ástinni sem dó
2. Prestsvísur
3. Svínið
4. Goðmundur á Glæsivöllum
5. Ég sé það nú
6. Ekkert svar
7. Fulltrúi lýðsins
8. Nonni sjóari
9. Sittlítið af hvurju
10. Úr vasahandbók piparsveinsins
11. Við tvö

Flytjendur:
Ágúst Atlason – söngur og gítar
Ólafur Þórðarsson – gítar og söngur
Helgi Pétursson – gítar og söngur
Ari Jónsson – trommur
Reynir Sigurðsson – víbrafónn
Gunnar Þórðarson – gítar, flauta og munnharpa


Ríó tríó - Við Gunni og JónasRíó tríó – Við Gunni og Jónas
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: MOAK 24
Ár: 1971
1. Árla að morgni
2. Gunnbjörn á Upplöndum
3. Söngur rosknu heimasætunnar
4. Drengur í regni
5. Þú kona
6. Ó, færið mig burt
7. Leggið mig lágt í mold
8. Haust
9. Hún bíður
10. Kveðja
11. Strákur að vestan
12. Við viljum

Flytjendur:
Helgi Pétursson – söngur og raddir
Ágúst Atlason – söngur og raddir
Ólafur Þórðarson – söngur og  raddir
Gunnar Þórðarson – gítar, bassi og flauta
Ari Jónsson – trommur
Björgvin Halldórsson – munnharpa
Magnús Kjartansson – píanó

 

 


Ríó tríó – Eitt og annað smávegis
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Parlophone MOAK 27
Ár: 1972
1. Flagarabragur
2. Og ég trúi
3. Ég glaðar þekki
4. Munum alltaf
5. Ein lítil saga um þá engelsku og okkur
6. Veizlan á Hóli
7. Á meðan nóttin
8. Enskur hermaður
9. Kópavogsbragur
10. Söngur um gestrisni
11. Gamlar sögur

Flytjendur:
Ólafur Þórðarson – söngur og gítar
Helgi Pétursson – söngur og hristur
Ágúst Atlason – söngur og gítar
Gunnar Þórðarson – gítar, bassi og söngur
Pálmi Gunnarsson – bassi

 


Ríó tríó - Håndslag til IslandRíó tríó – Håndslag til Island [ep]
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: Philips 6.084.024
Ár: 1973
1. Den glade flakkeren
2. Nonni sjóari

Flytjendur:
Helgi Pétursson – [?]
Ólafur Þórðarson – [?]
Ágúst Atlason – [?]
Gunnar Þórðarson – [?]

 


Ríó tríó – Bommfaderí…
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Parlophone MOAK 28
Ár: 1973
1. Ástarsaga (Lov storí) – Gömlu lögin leikin og sungin (syrpa)
2. Þrír bræður
3. Hrekkjótta stelpan
4. Verndararnir góðu
5. Flakkarinn káti
6. Draumur mannkynssögukennarans
7. Dag einn
8. Sigga litla í lundinum græna
9. Þegar við Jónki fórum á hreindýraveiðar

Flytjendur:
Ágúst Atlason – söngur og gítar
Helgi Pétursson – söngur
Ólafur Þórðarson – gítar og söngur
Gunnar Þórðarson – gítarar, og söngur
Pálmi Gunnarsson – bassi
Svein-Erik Gaardvik – trommur
norsk blásarasveit – [?]

 

 

 


Ríó tríó – Bommfaderí [snælda]
Útgefandi: Parlophone
Útgáfunúmer: 8TL-MOAK 28
Ár: 1973
1. Ástarsaga
2. Flakkarinn káti
3. Hrekkjótta stelpan
4. Sigga litla í lundinum græna
5. Dag einn
6. Þegar við Jónki fórum á hreindýraveiðar
7. Þrír bræður
8. Draumur mannkynssögukennarans
9. Verndararnir góðu

Flytjendur:
Ágúst Atlason – söngur og gítar
Helgi Pétursson – söngur
Ólafur Þórðarson – gítar og söngur
Gunnar Þórðarson – gítarar, og söngur
Pálmi Gunnarsson – bassi
Svein-Erik Gaardvik – trommur
norsk blásarasveit – [?]


Ríó tríó – Allt í gamni
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: MOAK 32
Ár: 1973
1. Flaskan mín fríð
2. Ó Gunna
3. Eitthvað undarlegt
4. Maja Maja
5. Veittu skjól minni vinu
6. Ég fæ kast
7. Sumar
8. Vegna þín
9. Colorado
10. Lúlla
11. Sértu klár

Flytjendur:
Ágúst Atlason – gítar og söngur
Gunnar Þórðarson – gítar, hárgreiða og söngur
Helgi Pétursson – gæsaflauta og söngur
Ólafur Þórðarson – gítar og söngur
Pálmi Gunnarsson – bassi, hárgreiða og söngur
Karl J. Sighvatsson – orgel, moog, rafmagnspíanó og píanó
Svein E. Gaardvik – trommur

 

 


Ríó tríó – Lokatónleikar [x2]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: MOAK 29/30
Ár: 1974
1. Kynning á aðstoðarmönnum
2. Ég glaðar þekkti þrjár
3. Kópavogsbragur
4. Strákarnir í götunni
5. Jónas les frumsamin ljóð
6. Á einni heiði
7. Ég sé það nú
8. Sigga litla í lundinum græna
9. Hrekkjótta stelpan
10. Þrír bræður
11. Washball Cannonball
12. Vertu sæl María
13. Svaka vont að vera einn

1. Mánablómin; Halló… / Ástin mín eina, Steini
2. Beverly Hillbillies
3. Will the Circle be unbroken?
4. Hver gerði Gerði?
5. Vetrarnótt
6. Strákur fyrir vestar
7. Tár í tómið
8. Séu eyrun…
9. Ég sá hana fyrst
10. Nonni sjóari
11. Við viljum lifa

Flytjendur;
Helgi Pétursson – söngur og raddir
Ólafur Þórðarson – söngur og raddir
Ágúst Atlason – söngur og raddir
Jónas Friðrik – upplestur
Mark Weinberg – söngur
Robert Force – söngur
Gunnar Þórðarson – gítar
Pálmi Gunnarsson – bassi
Guðmundur Ingólfsson – píanó
Ari Jónsson – trommur
Halldór Pálsson – saxófónn


Ríó - jólaplatanRíó tríó – Með kveðju frá Ríó [ep]
Útgefandi: ÁÁ records
Útgáfunúmer: ÁÁ 005
Ár: 1975
1. Þá nýfæddur Jesús
2. Í dag er glatt í döprum hjörtum

Flytjendur:
Ágúst Atlason – söngur [?]
Helgi Pétursson – söngur [?]
Ólafur Þórðarson – söngur [?]
Gunnar Þórðarson – [?]

 


Ríó tríó - Verst af ölluRíó tríó – Verst af öllu..
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: MOAK 35
Ár; 1976
1. Ég vil elska
2. Verst af öllu
3. Eina nótt
4. Siggi Jóns
5. Einn á báti
6. Allir eru að gera það
7. Óli Jó
8. Ungfrúin dansar
9. Bimbó
10. Týndi maðurinn
11. Stebbi og Lína
12. Kvennaskólapía

Flytjendur:
Ágúst Atlason – söngur, raddir og gítar
Gunnar Þórðarson – gítarar og raddir
Helgi Pétursson – söngur og raddir
Jónas Friðrik Guðnason – söngur
Tómas Tómasson – bassi
Gordon Huntley – gítar
Terry Doe – trommur


Ríó - FólkRíó tríó – Fólk
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FA 002
Ár: 1977
1. Bjartur
2. Fólk á Austurvelli
3. Kiddi pé
4. Jóna jómfrú
5. Tveir vinir
6. Jón elding
7. Romm og kókakóla
8. Siggi frændi
9. Pönnukaka á bak við hús
10. Sigga á tvö
11. Helgi Hóseason
12. Fólk

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – gítar, söngur, hljómborð, marimba, klukkuspil, flauta og píanó
Terry Doe – trommur og hristur
Tómas Tómasson – bassi
Jakob Magnússon – píanó, orgel, rafmagnspíanó, hljómborð og klavinett
Viðar Alfreðsson – horn, trompet og básúna
Gunnar Egilson – klarinett
Sigurður Karlsson – trommur
Ólafur Þórðarson – söngur og raddir
Helgi Pétursson – söngur og raddir
Ágúst Atlason – söngur og raddir


Ríó tríó – Best af öllu [x2]
Útgefandi: Fálkinn / Fálkinn / Taktur
Útgáfunúmer: FA 020/021 / FD 020 / [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 1982 / 1987 / 1988
1. Ég sá þig snemma dags
2. Prestsvísur
3. Svínið
4. Nonni sjóari
5. Söngur rosknu heimasætunnar
6. Við viljum lifa
7. Fulltrúi lýðsins
8. Tár í tómið
9. Strákur að vestan
10. Verndararnir góðu
11. Og ég trúi
12. Kópavogsbragur

1. Ástarsaga (Lov storí)
2. Flagarabragur
3. Mánablómin: Halló / Ástin mín eina, Steini
4. Veislan á Hóli
5. Flaskan mín fríð
6. Romm og kókakóla
7. Ó, Gunna
8. Eitthvað undarlegt
9. Verst af öllu
10. Eina nótt
11. Óli Jó
12. Stebbi og Lína
13. Allir eru að gera það

Flytjendur:
[sjá fyrri plötur]


Ríó tríó – Lengi getur vont versnað
Útgefandi: Ríó
Útgáfunúmer: Ríó 001
Ár: 1985
1. Lengi getur vont versnað
2. Svanasöngur sjávarútvegs
3. Lítið lag um ást
4. Dans um ágústnótt
5. Sjóarinn og mærin
6. Var það ekki partý
7. Bjórsmyglið góða
8. Þetta er svona sumarlag
9. Ástin og þögnin og við
10. Guð, hvað ég er góður
11. Næturljóð

Flytjendur:
Gunnar Þórðarson – gítar, bassi o.fl.
Ólafur Þórðarson – söngur, raddir og gítar
Ágúst Atlason – söngur og raddir
Helgi Pétursson – söngur og raddir
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Sigurður Karlsson – trommur
Ólafur Flosason – óbó
Kjartan Óskarsson – klarinett
Þórhallur Birgisson – fiðla
Kathleen Bearden – fiðla
Guðmundur Kristmundarson – fiðla
Guðrún Sigurðardóttir – selló
Pete Wilsher – gítar
Phil Todd – saxófónn


Ríó tríó – Á þjóðlegum nótum: Folksongs
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 088 / SMC 032 / STK 088 / STCD 088
Ár: 1987 / 1992
1. Á Sprengisandi
2. Í Hlíðarendakoti
3. Sigling
4. Heiðlóukvæði
5. Ég bið að heilsa
6. Búðarvísur
7. Sumar er í sveitum
8. Þar sem enginn þekkir mann
9. Sprettur
10. Krummavísa
11. Smaladrengurinn
12. Draumkvæði
13. Þingvallasöngur
14. Erla
15. Nú er glatt

Flytjendur;
Ágúst Atlason – söngur
Helgi Pétursson – söngur
Ólafur Þórðarson – söngur
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð og trommuforritun
Gunnlaugur Briem – trommuforritun og slagverk
Gunnar Þórðarson – gítar og bassi

 

 

 

 

 

 

 


Ríó tríó – Ekki vill það batna
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer; 13110891 / 13110892 / 13110894
Ár: 1989
1. Ekki vill það batna
2. Síðasti dans
3. Það reddast
4. Með fulla lest
5. Ástfanginn
6. Dýrið gengur laust
7. Bjartsýni
8. Er það nú sumar
9. Ellilaunin
10. Létt

Flytjendur;
Gunnar Þórðarson – gítarar og bassi
Ágúst Atlason – söngur og gítar
Ólafur Þórðarson – gítar og söngur
Helgi Pétursson – bassi og söngur
Gunnlaugur Briem – trommur
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Magnús Einarsson – mandólín og fiðla
Árni Scheving – harmonikka
Guðrún Gunnarsdóttir – raddir

 

 


Ríó tríó – Landið fýkur burt
Úgefandi; Landgræðslan
Útgáfunúmer; LG 08-026114-10/20
Ár: 1991
1. Landið fýkur burt
2. Nýmann Frímanns
3. Persónur og leikendur
4. Á pöbbinn
5. Svona er ástin
6. Stóri vinningurinn
7. Í nótt
8. Enginn sendir lengur blóm
9. Úti við Ægissíðuna
10. Grámann

Flytjendur:
Ágúst Atlason – söngur og raddir
Helgi Pétursson – söngur og raddir
Ólafur Þórðarson – söngur, gítar og raddir
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Sigríður Guðnadóttir – söngur og raddir
Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Gunnar Þórðarson – gítarar
Friðrik Karlsson – gítar
Rúnar Georgsson – saxófónn
Peter Tompkins – óbó
strengjasveit undir stjórn Szymon Kuran:
– Ágústa Jónsdóttir – fiðla
– Andrzej Kleina – fiðla
– Marteinn Frewer – fiðla
– Rósa Hrund Guðmundsdóttir – fiðla
– Zbigniew Dubik – fiðla
– Sean Bradley – fiðla
– Helga Þórarinsdóttir – lágfiðla
– Graham Tagg – lágfiðla
– Guðmundur Kristmundsson – lágfiðla
– Bryndís Halla Gylfadóttir – celló
– Richard Talkowsky – celló
– Krzysztof Pqnus – kontrabassi


Ríó tríó – Best af öllu
Útgefandi: Spor
Útgáfunúmer: FD 020
Ár: 1994
1. Verst af öllu
2. Flagarabragur
3. Ó, Gunna
4. Eina nótt
5. Eitthvað undarlegt
6. Stebbi og Lína
7. Óli Jó
8. Flaskan mín fríð
9. Allir eru að gera það
10. Romm og kóka kóla
11. Ástarsaga (Gömlu lögin leikin og sungin)
12. Ég sá þig snemma dags
13. Tár í tómið
14. Verndararnir góðu
15. Strákur að vestan
16. Veislan á Hóli
17. Og ég trúi því
18. Við viljum lifa
19. Kópavogsbragur
20. Prestsvísur
21. Svínið
22. Nonni sjóari
23. Söngur rosknu heimasætunnar
24. Fulltrúi lýðsins
25. Mánablómin (Halló/ Ástin mín eina)

Flytjendur:
[sjá fyrri plötur]


Ríó tríó - Ungir menn á uppleiðRíó tríó – Ungir menn á uppleið
Útgefandi: Spor / RÍÓ
Útgáfunúmer: 13174962
Ár: 1996
1. Hringdans
2. Þarna kemur þú
3. Komdu með
4. Á eyjunni grænu
5. Það held ég nú
6. Þegar hjartað segir frá
7. Í Áfangagil
8. Á leiðinni til þín
9. Gult og rautt
10. Sofðu barn mitt

Flytjendur;
Helgi Pétursson – söngur
Ólafur Þórðarson – söngur
Ágúst Atlason – söngur
Gunnar Þórðarson – gítar, hljómborð o.fl.
Jon Kjell Seljeseth – forritun
Þórður Guðmundsson – bassi
Gunnlaugur Briem – trommur
Óskar Guðjónsson  – saxófónn
Eyþór Gunnarsson – hljómborð, píanó og harmonikka
Brian Fleming – trommur og slagverk
Conor Byrne – tinflautur og pípur
Ronan Brown – olnbogapípa
Noreen O’Donoughue – harpa
Terry Crehan – fiðla
Mick Kinsella – munnharpa
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur


Ríó - Það skánar varla úr þessuRíó tríó – …það skánar varla úr þessu: 50 vinsælustu lögin [x2]
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 064
Ár: 2002
1. Sagan um upptrekkta karlinn
2. Við viljum lifa
3. Prestsvísur
4. Ég sé það nú
5. Úr vasahandbók piparsveinsins
6. Strákur að vestan
7. Veislan á Hóli
8. Og ég trúi því
9. Hver gerði Gerði?
10. Ástarsaga (Lov storí)
11. Ó Gunna
12. Eitthvað undarlegt
13. Verst af öllu
14. Siggi Jóns
15. Allir eru að gera það
16. Bjartur
17. Dans um ágústnótt
18. Er það nú sumar
19. Það reddast
20. Létt
21. Síðasti dans
22. Landið fýkur burt
23. Á pöbbinn
24. Gult og rautt
25. Ljóminn

1. Ég sá þig snemma dags
2. Svínið
3. Nonni sjóari
4. Fulltrúi lýðsins
5. Kveðja
6. Flagarabragur
7. Kópavogsbragur
8. Enskur hermaður
9. Verndararnir góðu
10. Vetrarnótt
11. Flaskan mín fríð
12. Stebbi og Lína
13. Kvennaskólapía
14. Óli Jó
15. Eina nótt
16. Romm og Kókakóla
17. Guð, hvað ég er góður
18. Fröken Reykjavík
19. Dýrið gengur laust
20. Ekki vill það batna
21. Með fulla lest
22. Svona er ástin
23. Hringdans
24. Komdu með
25. Tár í tómið

Flytjendur:
Ljóminn / Tár í tómið;
– Helgi Pétursson – söngur og kontrabassi
– Ágúst Atlason – söngur og gítar
– Ólafur Þórðarson – söngur og gítar
– Björn Thoroddsen – gítar
– Gunnar Reynir Þorsteinsson – slagverk
[sjá einnig fyrri plötur / Reykjavíkur flugur – Ýmsir]


Ríó tríó – Lokatónleikar
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT 054
Ár: 2003
1. Kynning á aðstoðarmönnum
2. Ég glaðar þekkti þrjár
3. Kópavogsbragur
4. Strákarnir í götunni
5. Jónas les frumsamin ljóð
6. Á einni heiði
7. Ég sé það nú
8. Sigga litla í lundinum græna
9. Hrekkjótta stelpan
10. Þrír bræður
11. Washball cannonball
12. Vertu sæl María
13. Svaka vont að vera einn
14. Mánablómin – Halló
15. Mánablómin – Ástin mín eina, Steini
16. Beverly Hillbillies
17. Will the circle be broken
18. Hver gerði Gerði?
19. Vetrarnótt
20. Strákur fyrir vestan
21. Tár í tómið
22. Séu eyrun
23. Ég sá hana fyrst
24. Nonni sjóari
25. Ég sá þig snemma dags
26. Við viljum lifa

Flytjendur:
Helgi Pétursson – söngur og raddir
Ólafur Þórðarson – söngur og raddir
Ágúst Atlason – söngur og raddir
Jónas Friðrik – upplestur
Mark Weinberg – söngur
Robert Force – söngur
Gunnar Þórðarson – gítar
Pálmi Gunnarsson – bassi
Guðmundur Ingólfsson – píanó
Ari Jónsson – trommur
Halldór Pálsson – saxófónn


Ríó tríó – Utan af landi
Útgefandi: Steinsnar
Útgáfunúmer: [upplýsingar vantar]
Ár: 2003
1. Alltaf einn
2. Þorpin (Icelandic dummy show)
3. Af stað
4. Víkurnar
5. Ef ég mætti
6. Brúðkaupsdagur
7. Hem til Kullaberg
8. Meira, meira
9. Ekki hér
10. Lilla símamær
11. Ég fell í stafi
12. Nema Jóhannes…
13. Skinhelgi
14. Þjóðsaga

Flytjendur:
Helgi Pétursson – söngur og kontrabassi
Ágúst Atlason – söngur og gítar
Ólafur Þórðarson – söngur og gítar
Gunnar Þórðarson – gítar
Björn Thoroddsen – gítar
Matthías Stefánsson – fiðla
Gunnar Reynir Þorsteinsson – slagverk
Magnús R. Einarsson – mandólín
Tatu Kontomaa – harmonikka


Ríó tríó – Í salnum
Útgefandi: Ungblind
Útgáfunúmer: [upplýsingar vantar]
Ár: 2006
1. Sigga litla í lundinum græna
2. Eitthvað undarlegt
3. Helgi spjallar
4. Henri konungur
5. Landið fýkur burt
6. Ekkert svar
7. Verst af öllu
8. Tár í tómið
9. Helgi spjallar
10. Úr vasahandbók piparsveinsins
11. Vetrarnótt
12. Helgi spjallar
13. Maladosnæja
14. Eina nótt
15. Ég sé það nú
16. Guð hvað ég er góður
17. Stebbi og Lína
18. Ég sá þig snemma dags

Flytjendur:
Ólafur Þórðarson – söngur og gítar
Helgi Pétursson – söngur og kontrabassi
Ágúst Atlason – söngur og gítar
Gunnar Þórðarson – gítar
Björn Thoroddsen – gítar


Ríó tríó - Gamlir englar sígildir á jólumRíó tríó – Gamlir englar: sígildir á jólum
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer; IT 338
Ár: 2009
1. Hin eilífa frétt
2. Á jólanótt
3. Léttur yfir jólin
4. Sveinki minn komdu í kvöld
5. Hvað fékkstu í jólagjöf?
6. Gleði jólatíða
7. Jólaþula
8. Hin fyrstu jól
9. Man ég það
10. Þá nýfæddur Jesús
11. Nú er glatt í hverjum hól
12. Í dag er glatt í döprum hjörtum

Flytjendur:
Ólafur Þórðarson – söngur
Ágúst Atlason – söngur
Helgi Pétursson – söngur
Matthías Stefánsson – fiðla, gítarar, mandólín, ásláttur, bassi og banjó
Pálmi Sigurhjartarson – píanó, hammond orgel og orgel
[sjá einnig fyrri plötur / Jólastjörnur – ýmsir / Jólastund – ýmsir]


Ríó tríó – Eitthvað undarlegt [x4]
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 575
Ár: 2012
1. Legg í lófa karls
2. Sagan um upptrekkta karlinn
3. Veizla á Hóli
4. Strákur að vestan
5. Ástarsaga
6. Hver gerði Gerði?
7. Nonni sjóari
8. Ég glaður þekkti
9. Sigga litla í lundinum græna
10. Vetrarnótt
11. Eina nótt
12. Verst af öllu
13. Vertu sæl María
14. Fröken Reykjavík
15. Það reddast
16. Dýrið gengur laust
17. Á pöbbinn
18. Stóri vinningurinn
19. Ef ég mætti
20. Alltaf einn
21. Síðasti dans
22. Meira, meira

1. Við viljum lifa
2. Ég sé það nú
3. Prestsvísur
4. Ó, Gunna
5. Siggi Jóns
6. Kveðja
7. Fulltrúi lýðsins
8. Hrekkjótta stelpan
9. Flagarabragur
10. Verndararnir góðu
11. Maja, Maja
12. Stebbi og Lína
13. Strákarnir í götunni
14. Romm og Coca cola
15. Ég sá hana fyrst
16. Guð, hvað ég er góður
17. Með fulla lest
18. Þetta er svona sumarlag
19. Hringdans
20. Er það nú sumar
21. Af stað
22. Landið fýkur burt
23. Svona er ástin

1. Tár í tómið
2. Ég vil bara beatmúsík
3. Flaskan mín fríð
4. Svínið
5. Kópavogsbragur
6. Maldosnæja
7. Enskur hermaður
8. Drengur í regni
9. Söngur rosknu heimasætunnar
10. Kvennaskólapía
11. Eitthvað undarlegt
12. Lúlla
13. Allir eru að gera það
14. Óli Jól
15. Söngur um gestrisni
16. Þrír bræður
17. Ég vil elska
18. Fólk á Austurvelli
19. Ekki vill það batna
20. Henry konungur
21. Komdu með
22. Létt
23. Bjartsýni
24. Ég sá þig snemma dags

1*. Ríó sagan – sjónvarpsþáttur
2*. Ríó í Dublin – sjónvarpsþáttur
3*. Ólafur Þórðarson – sjónvarpsþáttur

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]
*DVD diskur


Ríó tríó – Allir eru að gera það (x2)
Útgefandi: Alda music
Útgáfunúmer: AMCD 002
Ár: 2016
1. Dýrið gengur laust
2. Fröken Reykjavík
3. Eitthvað undarlegt
4. Veizla á Hóli
5. Enskur hermaður
6. Söngur rosknu heimasætunnar
7. Þrír bræður
8. Ástarsaga
9. Hver gerði Gerði?
10. Nonni sjóari
11. Vetrarnótt
12. Meira, meira
13. Það reddast
14. Á pöbbinn
15. Alltaf einn
16. Flaskan mín fríð
17. Ég vil bara beatmúsík
18. Ég glaðar þekkti
19. Við viljum lifa
20. Ég sé það nú
21. Ó, Gunna
22. Prestsvísur
23. Maja, Maja
24. Stebbi og Lína
25. Siggi Jóns

1. Romm og kókakóla
2. Verst af öllu
3. Ég sá þig snemma dags
4. Flagarabragur
5. Fulltrúi lýðveldisins
6. Eina nótt
7. Hrekkjótta stelpan
8. Þetta er svona sumarlag
9. Landið í fýkur burt
10. Sigga litla í lundinum græna
11. Tár í tómið
12. Sagan um upptrekkta karlinn
13. Legg í lófa karls
14. Kópavogsbragur
15. Af stað
16. Kvennaskólapía
17. Allir eru að gera það
18. Fólk á Austurvelli
19. Er það nú sumar
20. Óli Jó
21. Ég vil elska
22. Ekki vill það batna
23. Bjartsýni
24. Létt
25. Komdu með

Flytjendur:
[sjá viðkomandi útgáfu/r]