Gæðaefni á ferð
Vestanáttin – Vestanáttin Gustuk GCD 004, 2015 Hljómsveitin Vestanáttin sendi nú í sumar frá sér plötu samnefnda sveitinni en hún er það fyrsta sem heyrist frá þessu ársgamla bandi. Það er kannski rétt að byrja á að taka fram að þrátt fyrir að fyrirfram væri ljóst að sveitin léki sveitatónlist tengdi ég tvírætt nafn hennar…