Afmælisbörn 26. júlí 2015

Tvö afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður (María) Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og þriggja ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands…