Ríó tríó komið inn í gagnagrunn Glatkistunnar

Ríó tríó 1977 (2)

Ríó tríó

Saga Ríó tríósins er nú komin inn í gagnagrunn Glatkistunnar og er þar um heilmikla umfjöllun og fróðleik að ræða. Ríóið naut mikilla vinsælda á sínum tíma og gaf út á þriðja tug platna á árunum 1965-2012, sem flestar seldust mjög vel.