Þórður Kristleifsson (1893-1997)
Þórður Kristleifsson var mikill tónlistarfrömuður og átti þátt í að kynna Íslendingum tónlist með ýmsum hætti. Þórður fæddist (1893) og ólst upp í Borgarfirðinum, ekki liggur fyrir um tónlistaráhuga hans í æsku en hann mun einhverja tilsögn hafa fengið í píanóleik. Hann fékkst að mestu við landbúnað í sveitinni sem ungur maður og það er…






