STEFnumót við söngvaskáld á Menningarnótt

Söngvaskáld flytja eigin tónlist í bakgarði STEFs á Menningarnótt milli kl. 15 og 17. STEF býður alla velkomna á notalegt STEFnumót við fjögur söngvaskáld í bakgarðinum að Laufásvegi 40. Þeir sem koma fram eru allt landsþekktir höfundar og flytjendur, en það eru þau; Jón Ólafsson, Hildur, Valdimar og Ragga Gísla. Munu þau hvert í sínu…

Afmælisbörn 17. ágúst 2017

Í dag er eitt afmælisbarn í tónlistargeiranum skráð hjá Glatkistunni: Skagamaðurinn Jón Trausti Hervarsson er sjötíu og tveggja ár í dag en hann er kunnastur fyrir framlag sitt með hljómsveitinni Dúmbó sextett og Steina frá Akranesi sem starfaði í um tvo áratugi en hann var einn þeirra sem var allan tímann í sveitinni. Jón Trausti…