Þusl – Efni á plötum

Þusl – Ekki dugir ófreistað! Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GSCD 166 Ár: 1996 1. Vísir að gleði 2. Sól 3. Kastalinn 4. Bikarinn 5. Ljósvakinn 6. Svei mér þá 7. 1997 8. Engisprettan 9. Café flug 10. Búri 11. Blómagarðurinn 12. Myrkur Flytjendur: Arnór Brynjar Vilbergsson – hammond, hljómborð, rhodes, kassagítar og raddir Bjarni Rafn Garðarsson…

Þuríður Sigurðardóttir (1949-)

Söngkonan ástsæla Þuríður (Svala) Sigurðardóttir var með vinsælustu söngkonum landsins á sínum tíma þótt hún syngi ekki beinlínis hvern stórsmellinn á fætur öðrum. Hún er af miklu tónlistarfólki komin og hafa þau tengsl án efa átt sinn þátt í að hún fetaði söngstíginn en í blaðaviðtali hefur hún sagt að það hefði aldrei verið ætlunin,…

Þuríður Pálsdóttir – Efni á plötum

Þuríður Pálsdóttir [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 29 Ár: 1953 1. Blítt er undir björkunum 2. Hrosshár í strengjum 3. Sofðu unga ástin mín Flytjendur: Þuríður Pálsdóttir – söngur Robert A. Ottósson – píanó   Óperettan Í álögum (Spellbound: An operette in four acts) – úr óperettu Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: EXP IM…

Þuríður Pálsdóttir (1927-2022)

Allir þekkja óperusöngkonuna Þuríði Pálsdóttur en hún var meðal þeirra allra fremstu hérlendis og söng í ótal mörgum óperuuppfærslum og við önnur tækifæri hérlendis. Þuríður var meðal frumherja kvensöngvara hérlendis, kenndi söng í áratugi, stuðlaði að varðveislu tónlistar s.s. í formi barnagæla og starfaði að ýmsum öðrum málum tengdum íslenskri tónlist, þá er jólaplata hennar…

Þuríður formaður og hásetarnir (1995-)

Hljómsveit hefur starfað á Akureyri a.m.k. frá árinu 1995 undir nafninu Þuríður formaður og hásetarnir. Ekki liggur fyrir hverjir hafa skipað þessa sveit önnur en þau Reynir Helgi og Þuríður Jóna Schiöth en sú síðarnefnda ku vera formaðurinn. Líklega er um eins konar harmonikkuband að ræða. Engar upplýsingar er heldur að finna um hvort sveitin…

Þuríður Baxter – Efni á plötum

Þuríður Baxter – Mitt er þitt Útgefandi: Þuríður Baxter Útgáfunúmer: BXA 001 Ár: 1995 1. Þrjár stemmur 2. Ég lít í anda liðna tíð 3. Tondeleyó 4. Maður hefur nú 5. Minning um Maríu A 6. Júkalí 7. Nannas Lied 8. Vi er venner 9. Ich spür’ in mir 10. Wien, du Stedt meiner Träume…

Þuríður Baxter (1945-2012)

Þuríður Baxter mezzósópran hafði verið þekkt fyrir ýmislegt annað en söng þegar hún birtist með fyrri plötu sína árið 1995 en hún hafði fram að því verið kunnust fyrir þýðingar sínar. Þuríður fæddist 1945 í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og menntaði sig m.a. í frönsku, íslensku og bókmenntafræði áður en hún hóf…

Þungavigtarbandið (?)

Hljómsveit starfandi á Akureyri, líkast til á áttunda áratug liðinnar aldar, gekk undir nafninu Þungavigtarbandið. Meðlimir Þungavigtarbandsins voru Mikael Jónsson trommuleikari (og hugsanlega söngvari), Árni Ingimundarson, Ingvi Rafn Jóhannsson og Hannes Arason, ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri síðast töldu þremenningarnir léku.

Þusl (1993-96)

Keflvíska hljómsveitin Þusl starfaði í Fjölbrautaskóla Suðurnesja um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Sögu sveitarinnar lauk um leið og skólagöngu meðlima hennar. Sveitin var líklega stofnuð haustið 1993 og það haust sigruðu þeir félagar hljómsveitakeppni sem haldin var í FS. Engar upplýsingar er að finna um meðlimaskipan í upphafi en einhverjar mannabreytingar urðu á Þusli…

Þuríður Sigurðardóttir – Efni á plötum

Lúdó sextett, Stefán Jónsson, Þuríður Sigurðardóttir [ep] Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 513 Ár: 1966 1. Er nokkuð eðlilegra 2. Ég bíð einn 3. Laus og liðugur 4. Elskaðu mig Flytjendur: Stefán Jónsson – söngur Þuríður Sigurðardóttir – söngur Karl Möller – píanó Baldur Már Arngrímsson – gítar og raddir Þorleifur Gíslason – tenór saxófónn Hans…

Spilverk þjóðanna – Efni á plötum

Spilverk þjóðanna – Spilverk þjóðanna Útgefandi: Egg / Spor  Útgáfunúmer: Egg 0014 / STCD 014 Ár: 1975 / 1996 1. Muse 2. Plant no trees 3. Lazy Daisy 4. Lagið sem hefði átt að vera leikið 5. Of my life 6. Going home 7. The lemon song 8. Snowman 9. Gata dagsins 10. Icelandic cowboy…

Afmælisbörn 22. ágúst 2017

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Stórsöngvarinn frá Bíldudal, Jón Kr. (Kristján) Ólafsson er sjötíu og sjö ára. Jón vakti fyrst landsathygli með bílddælsku hljómsveitinni Facon en áður hafði hann reyndar sungið með Kvartettnum og Kristjáni, og Hljómsveit Jóns Ástvaldar Hall. Eftir að sögu Facons lauk starfaði Jón um tíma í Reykjavík,…