Þuríður Sigurðardóttir – Efni á plötum

Lúdó sextett, Stefán Jónsson, Þuríður Sigurðardóttir [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 513
Ár: 1966
1. Er nokkuð eðlilegra
2. Ég bíð einn
3. Laus og liðugur
4. Elskaðu mig

Flytjendur:
Stefán Jónsson – söngur
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Karl Möller – píanó
Baldur Már Arngrímsson – gítar og raddir
Þorleifur Gíslason – tenór saxófónn
Hans Jensson – tenór saxófónn og raddir
Gunnar Bernburg – bassi
Benedikt Pálsson – trommur


Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Þuríður & Vilhjálmur [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 531
Ár: 1968
1. Ég bið þig
2. S.O.S. ást í neyð
3. Ég er í ”ofsastuði”
4. Bónorðið

Flytjendur:
Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur og bassi
Magnús Ingimarsson – orgel
Alfreð Alfreðsson – trommur
Birgir Karlsson – gítar
Þuríður Sigurðardóttir – söngur og raddir
Jón Sigurðsson – trompet


Þuríður Sigurðardóttir [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 539
Ár: 1969
1. Ég á mig sjálf
2. Ég ann þér enn

Flytjendur:
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar:
– Magnús Ingimarsson – píanó og raddir
– Alfreð Alfreðsson – trommur
– Vilhjálmur Vilhjálmsson – bassi og raddir
strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur


Þuríður Sigurðardóttir [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 547
Ár: 1970
1. Í okkar fagra landi
2. Vinur kær

Flytjendur:
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
hljóðfæraleikur var í höndum breskra tónlistarmanna

 

 


Sigurður Ólafsson og Þuríður Sigurðardóttir – Feðginin Sigurður Ólafsson og Þuríður Sigurðardóttir syngja saman
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 042
Ár: 1971
1. Æskuminning
2. Rökkvar í runnnum
3. Í Reykjavík
4. Hvar sem liggja mín spor
5. Árin líða
6. Hreðavatnsvalsinn
7. Vals moderato
8. Ljósbrá
9. Kveðja förumannsins
10. Játning
11. Nóttin og þú
12. Við gengum tvö

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
hljómsveit undir stjórn Jón Sigurðssonar leikur undir


Þuríður & Pálmi – syngja lög eftir Gunnar Þórðarsson
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 054
Ár: 1972
1. Óskastjarnan
2. Bláu augun þín
3. Opnaðu
4. Lít ég börn að leik
5. Ég vil að þú komir
6. Ástarsæla
7. Minningar
8. Er hún birtist
9. Ég elska alla
10. Frelsi andans
11. Í dag
12. Lífsgleði

Flytjendur:
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur
Gunnar Þórðarson – gítar og flauta
Gunnar Jökull Hákonarson – trommur
Rúnar Júlíusson – bassi
Karl Sighvatsson – orgel, píanó og víbrafónn
Jón Sigurðsson – trompet
Jón Hjaltason – trompet
Björn R. Einarsson – básúna
Rögnvaldur Árelíusson – óbó
Þorvaldur Steingrímsson – fiðla
Jónas Dagbjartsson – fiðla
Helga Hauksdóttir – fiðla
Ásdís Þorsteinsdóttir – fiðla
Sveinn Ólafsson – lágfiðla
Malcolm Williams – lágfiðla
Pétur Þorvaldsson – knéfiðla
Jóhannes Eggertsson – knéfiðla


Þuríður Sigurðardóttir – Fjórtán vinsæl lög
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 071
Ár: 1973
1. Ég ann þér enn
2. Bláu augun þín
3. Árin líða
4. Vinur kær
5. Játning
6. Bónorðið
7. Ég á mig sjálf
8. Í okkar fagra landi
9. Í dag
10. Í Reykjavík
11. Ég vil að þú komir
12. Elskaðu mig
13. Minningar
14. Ég er í ofsastuði

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Þuríður & Pálmi – Þuríður & Pálmi
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: MOAK 31
Ár: 1973
1. Vinur
2. Gleðin með þér
3. Undraheimur
4. Sólbjart vor
5. Hvar er mín ást?
6. Á valdi minninga
7. Leitað dögunar
8. Margra ára æfing
9. Afbrýðisemi
10. Sveitasæla
11. Ógleymanlegt ævintýr

Flytjendur:
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur, raddir og bassi
Gunnar Þórðarson – gítarar og raddir
Karl Sighvatsson – píanó, rafmagnspíanó og orgel
Svein Gaardvik – trommur
nokkrir norskir strengja- og blásturshljóðfæraleikarar koma einnig við sögu á plötunni


Ragnar Bjarnason og Þuríður Sigurðardóttir – Ragnar og Þuríður syngja lög eftir Jónatan Ólafsson
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 094
Ár: 1976
1. Þorskastríðið
2. Óskir rætast
3. Svala nótt
4. Laus og liðugur
5. Loðnuvalsinn
6. Rökkvar í runnum
7. Myndin af þér
8. Þú kvaddir mig
9. Skíðavalsinn
10. Kvöldkyrrð
11. Blár varstu sær
12. Landleguvalsinn

Flytjendur:
Ragnar Bjarnason – söngur
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
hljómsveit Ragnars Bjarnason annast undirleik undir stjórn Jóns Sigurðssonar;
– Jón Sigurðsson – bassi
[engar upplýsingar um aðra meðlimir sveitarinnar]
félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands leika
Grettir Björnsson – harmonikka