Þúsund andlit – Efni á plötum

Þúsund andlit – Þúsund andlit Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: 13154942 Ár: 1994 1. Fullkominn 2. Ein nóttin enn 3. Ég finn það 4. Geggjað 5. Heim (ég gæti ekki lifað) 6. Tálsýn 7. Ótíndir þjófar 8. Hlauptu, hlauptu 9. Með þér 10. Vængbrotin ást Flytjendur: Birgir Jóhann Birgisson – hljómborð, gítar, bassi og trommur Eiður Arnarsson…

Þúsund andlit (1991-95)

Hljómsveitin Þúsund andlit herjaði á sveitaböllin á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar, átti þá nokkur lög á safnplötum og gaf út eina breiðskífu. Sveitin var reyndar fyrst sett saman fyrir Landslagskeppnina haustið 1991 en þá höfðu þeir Birgir Jón Birgisson hljómborðsleikari og Friðrik Karlsson gítarleikari samið lög fyrir keppnina og fengið Sigrúnu Evu Ármannsdóttur…

Þúfnabanar (um 1980)

Litlar upplýsingar er að finna um hljómsveitina Þúfnabana en hún starfaði á Snæfellsnesinu, að öllum líkindum í Ólafsvík. Sveitin starfaði líklega í kringum 1980, nákvæmlega liggur þó ekki fyrir. Takmarkaðar upplýsingar er ennfremur að finna um meðlimi hennar, Sveinn Þór Elínbergsson var trommuleikari hennar og Jens Hansson saxófónleikari lék um tíma með henni einnig en…

Þú og ég – Efni á plötum

Þú og ég – Ljúfa líf Útgefandi: Steinar / Spor Útgáfunúmer: STLP 036 / STCD 036 Ár: 1979 / 1994 & 2003 1. Vegir liggja til allra átta 2. Þú og ég 3. Dans, dans, dans 4. Hið ljúfa líf 5. Í Reykjavíkurborg 6. Villi og Lúlla 7. Kysstu mig 8. Sól bak við hól…

Þú og ég (1979-82)

Segja má að dúettinn Þú og ég (Þú & ég) sé holdgervingur diskótónlistarinnar á Íslandi en sú tónlist var reyndar á niðurleið víðast annars staðar þegar tvíeykið kom fram á sjónarsviðið. Þú og ég nutu þó gríðarmikilla vinsælda á sínum tíma og mörg laga þeirra eru enn vel þekkt óháð kynslóðum. Gunnar Þórðarson var maðurinn…

Þú ert… (1993-94)

Hljómsveitin Þú ert… var skammlíf ballsveit starfandi um eins árs skeið 1993 og 94. Þú ert… var stofnuð haustið 1993 og voru meðlimir sveitarinnar Ingibjörg Erlingsdóttir söngkona, Hafþór Pálsson söngvari, Daníel Arason hljómborðsleikari, Ólafur Karlsson trommuleikari, Jón Friðrik Birgisson bassaleikari og Hafsteinn Þórisson gítarleikari. Jónas Sveinn Hauksson tók síðan við sönghlutverkinu af Hafþóri líklega um…

Þvagpappír 74 (1970)

Svo virðist sem hljómsveit hafi verið starfandi haustið 1970 sem bar heitið Þvagpappír 74. Hafi þessi sveit í alvöru verið til má gjarnan senda Glatkistunni upplýsingar um hana, þ.m.t. meðlimi, líftíma o.s.frv.

Þvag (1978)

Nafn hljómsveitarinnar Þvags fór ekki hátt í íslenskri tónlistarsögu, ekki einu sinni meðal ungra tónlistaráhugamanna/kvenna sem voru að kynna sér pönkstrauma og -stefnur frá Bretlandi vorið 1978 en þessi skammlífa sveit telst vera meðal þeirra fyrstu hérlendis af þeirri gerðinni. Aðeins liggja fyrir upplýsingar um tvo meðlimi Þvags en Hörður Bragason (síðar organisti og meðlimur…

Þúsund og ein nótt (1989)

Þúsund og ein nótt ku hafa verið hljómsveit starfrækt í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í kringum 1990, að minnsta kosti árið 1989 en þá gæti sveitin hafa átt efni á safnsnældu sem nemendafélag skólans stóð fyrir útgáfu á. Litlar sem engar upplýsingar er að hafa um þessa sveit utan þess að Orri Harðarson og Ólafur…

Afmælisbörn 29. ágúst 2017

Sex afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Benóný Ægisson (Benni Ægizz) leikari og tónlistarmaður er sextíu og fimm ára. Benóný hefur sent frá sér sólóplötur, nú síðast fyrir fáeinum vikum, en hann hefur einnig verið viðloðandi hljómsveitir eins og Kamarorghesta, Sódó ódó og Orghesta. Herdís Hallvarðsdóttir er sextíu og eins árs…