Blúshátíð í Reykjavík 2019

Blúshátíð í Reykjavík fer fram venju samkvæmt um páskana en hátíðin fer nú fram í þrettánda skipti. Blúshátíð í Reykjavík 2019 hefst laugardaginn 13. apríl með Blúsdegi í miðborginni þar sem Blúshátíðin leggur Skólavörðustíginn undir sig. Skrúðganga verður frá Leifsstyttu kl. 14, Lúðrasveitin Svanur og bílalest fagna vorinu. Við setningu hátíðarinnar verður tilkynnt um val…

Afmælisbörn 17. mars 2019

Fjórir tónlistarmenn koma að þessu sinni við sögu afmælisbarna dagsins: Ingólfur Sigurðsson trommuleikari er fjörutíu og níu ára. Hann er maður margra hljómsveita og starfar iðulega í mörgum í senn. Fyrsta sveit Ingólfs var líkast til hljómsveitin Chorus en síðan hafa þær komið í röðum og eftirfarandi runa er aðeins sýnishorn; Blátt áfram, Rauðir fletir,…