Blúshátíð í Reykjavík 2019
Blúshátíð í Reykjavík fer fram venju samkvæmt um páskana en hátíðin fer nú fram í þrettánda skipti. Blúshátíð í Reykjavík 2019 hefst laugardaginn 13. apríl með Blúsdegi í miðborginni þar sem Blúshátíðin leggur Skólavörðustíginn undir sig. Skrúðganga verður frá Leifsstyttu kl. 14, Lúðrasveitin Svanur og bílalest fagna vorinu. Við setningu hátíðarinnar verður tilkynnt um val…