Viðar Jónsson (1947-)
Tónlistarmaðurinn Viðar Jónsson hefur komið víða við í tónlistarbransanum þótt ekki hafi hann verið áberandi í vinsældapoppinu, hann var þó allþekktur í pöbbabransanum og á einnig að baki nokkrar útgefnar plötur. Viðar (f. 1947) á rætur sínar að rekja í Kópavoginn og þar lék hann með ýmsum hljómsveitum á unglingsárum sínum. Hann mun hafa byrjað…