Versa (1997)
Hljómsveitin Versa var að öllum líkindum skammlíft verkefni menntaskólanema, sett saman til þess eins að koma fram á tónleikum í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð. Meðlimir Versu voru Bergþóra Magnúsdóttir, Hanna Loftsdóttir og Fjóla Dögg Sverrisdóttir. Tónleikarnir voru haldnir í febrúar 1997 og gefnir út á geislaplötu nokkru síðar, framlag Versu fékk ágæta dóma í umfjöllun…