Vesturbyggðarkórinn (um 1900)

Um eða eftir aldamótin 1900 mun hafa verið starfandi kór á Vopnafirði sem bar heitið Vesturbyggðarkórinn.

Engar upplýsingar finnast um þennan kór en þeir sem lumuðu á upplýsingum um hann mættu gjarnan senda Glatkistunni línu.