Valgerður Lárusdóttir (1885-1924)
Valgerður Lárusdóttir (síðar Valgerður Briem) var ein fyrst söngkvenna á Íslandi og var reyndar frumkvöðull þegar kemur að ýmsum þáttum íslensks tónlistarlífs. Valgerður fæddist árið 1885 á Eskifirði og ólst þar upp en fluttist til Reykjavíkur þegar hún var á unglingsaldri. Fljótlega varð ljóst að hún var mjög músíkölsk enda var hún af tónlistarættum, afi…