Vespré (um 1985)

Vespré

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Vespré, en nafnið á sér augljósa skírskotun í samnefnd dömubindi.

Sveitin var að öllum líkindum starfandi um miðjan níunda áratuginn og eru nöfnin Gauti [?], Heimir [?] og Þormóður [?] tengd henni, hugsanlega einnig Einar Gunnar [?]. Af meðfylgjandi mynd að dæma voru meðlimir hennar þó öllu fleiri.