Veryneat (1995-96)

Hljómsveit sem sögð var heita Veryneat kom fram á tónleikum í Rósenberg-kjallaranum vorið

Tríóið Veryneat starfaði í um eitt ár og kom fram opinberlega í eitt skipti, í Rósenberg-kjallaranum vorið 1995.

Meðlimir sveitarinnar voru þeir Pétur Heiðar Þórðarson gítarleikari (Bless, Dýrið gengur laust o.fl.), Ingimar Bjarnason bassaleikari (Örkuml o.fl.) og Eddi Jónsson trommuleikari. Veryneat tók upp eitt lag og myndband við það, en ekkert var unnið frekar úr því efni.