Vigga viðutan (1983)

Vigga viðutan var eins konar pönktríó myndað af þekktum tónlistarmönnum þess tíma, hverjir þeir voru liggur hins vegar ekki fyrir og er hér óskað upplýsinga um þá.

Tríóið starfaði í skamman tíma og kom hugsanlega fram einungis einu sinni, á Hótel Borg snemma vors 1983.