Viðar Jónsson – Efni á plötum

Viðar Jónsson – Sjóarinn síkáti / Svona er lífið [ep]
Útgefandi: VJ hljómplötur
Útgáfunúmer: VJ101
Ár: 1973
1. Sjóarinn síkáti
2. Svona er lífið

Flytjendur:
Viðar Jónsson – söngur og gítar
Helgi Hjálmarsson – orgel og rafmagnspíanó
Þórður Þórðarson – trommur
Jón Garðar – bassi 
Bragi Einarsson – saxófónn
Kristinn Svavarsson – söngur, flauta og saxófónn
Guðmundur Sigurðsson – raddir
Guðni Sigurðsson – raddir


Viðar Jónsson – Viðar Jónsson
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 105
Ár: 1977
1. Sjómannslíf
2. Andvökunætur
3. Stína og ég
4. Án þín
5. Það er rokk
6. Vögguljóð
7. Saga úr sveit
8. Í húmi nætur
9. Silfurfugl
10. Trimmarinn
11. Komdu heim
12. Vorljóð

Flytjendur:
Viðar Jónsson – söngur, raddir og gítar
Sigurður Karlsson – trommur og slagverk
Rúnar Júlíusson – bassi, klavinett, raddir og gítar
Eric [?] – gítar og banjó
Karl J. Sighvatsson – orgel og píanó
Helgi Hjálmarsson – píanó
Jakob Magnússon – strengir
Grettir Björnsson – harmonikka
Gunnar Ormslev – saxófónn
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur


Viðar og Ari Jónssynir – Minningar mætar
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 160
Ár: 1982
1. Mín draumadís
2. Frjáls eins og fugl
3. Vaya Con Dios
4. Hjá þér
5. Minningar mætar
6. Gervirósir
7. Sérhvert sinn
8. Litla stúlkan mín
9. Ó, pabbi minn
10. Ég kveð þig kæra vina
11. Túra-Lúra-Lúra

Flytjendur:
Viðar Jónsson – söngur
Ari Jónsson – söngur
hljómsveit leikur undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallssonar:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – [engar upplýsingar]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Viðar Jónsson – Flakkarinn
Útgefandi: Moonlight records
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2003
1. Flakkarinn
2. Án þín
3. Rósir og vín
4. Sumarást
5. Kvótagreifinn
6. Kúrekinn
7. Trúðu mér
8. Engillinn
9. Að eilífu vina
10. Kveðjan
11. Káta Kara
12. Ég er fullur

Flytjendur:
Viðar Jónsson – söngur, raddir og kassagítar
Þórir Úlfarsson – flygill, strengir, rafgítar, raflúður, hljómborð, rhodes píanó, munnharpa, harmonikka, hammond orgel, forritun og raddir
Jóhann Ásmundsson – bassi
Sigfús Óttarsson – trommur
Matthías Stefánsson – strengir
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Vilhjálmur Guðjónsson – buzuki, dobro gítar og rafgítarar
Dan Cassidy – fiðla
Edda Viðarsdóttir – söngur og raddir
Kristinn Sigmarsson – kassagítar og stálgítar
Friðrik Ómar Hjörleifsson – raddir
Úlfar Sigmarsson – raddir
Axel Einarsson – raddir
Arnar Freyr Gunnarsson – raddir