Heiglar – ný plata Pink street boys

Hljómsveitin Pink street boys sendi nýverið frá sér nýja plötu en hún ber heitið Heiglar og er fjórða afurð sveitarinnar, áður hafði sveitin sent frá sér plöturnar Trash from the boys (2014) sem einnig kom út á kassettu í takmörkuðu upplagi, Hits #1 (2015) og Smells like boys (2017). Heiglar er tíu laga og er…

Afmælisbörn 30. nóvember 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og fimm ára gömul, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu út…