Musica [fjölmiðill] (1948-50)
Tage Ammendrup var afkastamikill á sviði tónlistar á sínum tíma, stóð í plötuútgáfu, rak hljóðfæra- og hljómplötuverslun (Drangey) auk þess að gefa út tónlistartímarit, fyrst tímaritið Jazz (1947) og síðan tímaritið Musica á árunum 1948-50. Musica kom út alls ellefu sinnum og fjallaði um eins og sagði í kynningu „ýmis mál sem snerta tónlitarlíf og…