Afmælisbörn 19. september 2020
Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm að þessu sinni: Finnbogi G. Kjartansson bassaleikari frá Keflavík er sextíu og átta ára gamall en hann lék með ýmsum Suðurnesjasveitum á sínum yngri árum, oft með bróður sínum Magnúsi. Meðal sveita sem Finnbogi lék með voru Júdas, Júbó, Echo, Steinblóm, Ábót, Fresh, Geimsteinn og Hrókar en sú síðast talda var…