Andlát – Axel Einarsson (1947-2020)
Tónlistarmaðurinn Axel Einarsson er látinn, rétt tæplega sjötíu og þriggja ára gamall. Axel Pétur Juel Einarsson (f. 1947) starfaði með fjölda hljómsveita á ferli sínum, fyrst sem bassaleikari en síðan sem gítarleikari og söngvari. Meðal sveita hans sem sumar urður all þekktar má nefna Bakkabræður, Þotur, Rjóma, Sóló 66, Sálina, J.J. Quintet, Personu, Landshornarokkara, Kaskó,…