Ebenezer Quart í lifandi streymi frá Cadillac klúbbnum
Fimmtudagskvöldið 10. september, annað kvöld, stendur Cadillac klúbburinn fyrir lifandi streymi eins og undanfarin fimmtudagskvöld. Að þessu sinni er það hljómsveitin Ebenezer Quart sem stígur á svið en tónleikarnir hefjast klukkuna 20:30 og hægt verður að streyma þeim í gegnum Facebook-síðu Cadillac klúbbsins. Ebenezer Quart er blúshljómsveit í víðum skilningi þess orðs. Það eru ekki…