Combó Þórðar Hall (1969-70)
Combó Þórðar Hall var með allra fyrstu gjörningasveitum hér á landi og því vakti það alltaf mikla eftirtekt þegar sveitin kom fram, hún varð hins vegar skammlíf. Combóið mun hafa verið stofnað síðla árs 1969 og kom fyrst fram á þorrablóti Myndlista- og handíðaskólans í janúar 1970 en meðlimir sveitarinnar voru allir nemar þar. Þeir…