Í Vestmannaeyjum var starfrækt hljómsveit árið 1993 (hugsanlega fram á 1994) undir nafninu Coma.
Meðal meðlima sveitarinnar voru Gunnar Geir Waage Stefánsson gítarleikari og Magni Freyr Ingason trommuleikari en Glatkistan hefur ekki upplýsingar um aðra meðlimi hennar.