Carpini (1982)
Hljómsveitin Carpini var ein fjölmargra sveita sem tóku þátt í að setja heimsmet í samfelldu tónleikahaldi haustið 1982 en viðburðurinn var haldinn í Tónabæ á vegum SATT. Engar upplýsingar er að finna um þessa sveit og því óskar Glatkistan eftir þeim.