Carnival-bandið (1986-87 / 1998)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði innan Hornaflokks Kópavogs (Skólahljómsveitar Kópavogs) og gekk undir ýmum nöfnum s.s. Carnival-bandið, Carnivala / Karnivala eða Carnival-band Kópavogs.

Sveitin starfði a.m.k. árin 1986 og 87, sem og 1998 en annað liggur ekki fyrir um tilurð þessarar sveitar, hversu stór hún var, hver stjórnaði henni og hversu lengi hún starfaði svo dæmi séu nefnd.