Combo 5 (1995)

Combo 5

Combo 5 var skammlíf djassveit sem lék á tónleikum á vegum Jazzþings sumarið 1995.

Meðlimir sveitarinnar voru þeir Grétar Sigurðsson saxófónleikari, Jón Aðalsteinsson píanóleikari, Elvar Bragason gítarleikari, Heimir Harðarson bassaleikari og Stefán Helgason trommuleikari.