Coma [5] (2002)

Coma

Hljómsveitin Coma frá Reyðarfirði var ein fjölmargra sveita sem keppt í Músíktilraunum vorið 2002.

Meðlimir sveitarinnar voru þeir Hákon Jóhannsson söngvari, Bessi Atlason trommuleikari og Hans Guðmundsson gítarleikari. Athygli vakti að enginn bassaleikari starfaði með sveitinni en hún komst ekki áfram í úrslit Músíktilraunanna.