Harmoní (um 1990)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um danshljómsveit sem var að öllum líkindum starfandi um eða eftir 1990 undir nafninu Harmoní eða jafnvel Harmóný / Harmony.

Friðrik G. Bjarnason gítarleikari var einn meðlima sveitarinnar en engar aðrar upplýsingar liggja fyrir um hana, því er óskað eftir þeim s.s. um aðra meðlimi, hljóðfæraskipan og starfstíma.