Afmælisbörn 23. desember 2025

Þrír tónlistarmenn eru skráðir afmælisbörn hjá Glatkistunni í dag, Þorláksmessu: Árni Blandon (Einarsson) tónlistarmaður, leikari, húsasmiður, sálfræðingur og bókmenntafræðingur er sjötíu og fimm ára gamall í dag. Árni ásamt Kristínu Lilliendahl gaf út plötu árið 1975 undir nafninu Söngfuglarnir, sem naut feikilegra vinsælda, einkum lagið Ég skal mála allan heiminn, en áður hafði hann leikið…

Afmælisbörn 23. desember 2024

Þrír tónlistarmenn eru skráðir afmælisbörn hjá Glatkistunni í dag, Þorláksmessu: Árni Blandon (Einarsson) tónlistarmaður, leikari, húsasmiður, sálfræðingur og bókmenntafræðingur er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Árni ásamt Kristínu Lilliendahl gaf út plötu árið 1975 undir nafninu Söngfuglarnir, sem naut feikilegra vinsælda, einkum lagið Ég skal mála allan heiminn, en áður hafði hann leikið…

Afmælisbörn 23. desember 2023

Þrír tónlistarmenn eru skráðir afmælisbörn hjá Glatkistunni í dag, Þorláksmessu: Árni Blandon (Einarsson) tónlistarmaður, leikari, húsasmiður, sálfræðingur og bókmenntafræðingur er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Árni ásamt Kristínu Lilliendahl gaf út plötu árið 1975 undir nafninu Söngfuglarnir, sem naut feikilegra vinsælda, einkum lagið Ég skal mála allan heiminn, en áður hafði hann leikið…

Hattur og Fattur (1973-)

Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur er maðurinn á bak við þá fígúrurnar Hatt og Fatt en þeir urðu fyrst til sem hugmynd þegar hann bjó í Kaupmannahöfn í upphafi áttunda áratugar síðustu aldar. Haustið 1973 þegar hann var kominn heim til Íslands voru nokkrir stuttir sjónvarpsþættir með Hatti og Fatti framleiddir til að sýna í Stundinni…

Söngfuglarnir [1] (1974-75)

Þau Kristín Lilliendahl og Árni Blandon slógu í gegn sem Söngfuglarnir um miðjan áttunda áratug liðinnar aldar, þau sendu frá sér eina plötu undir því nafni og á henni er m.a. að finna eilífðarsmellinn Ég ætla að mála allan heiminn elsku mamma. Kristín og Árni sungu fyrst barnalög opinberlega um haustið 1974 þegar þau komu…

Afmælisbörn 23. desember 2022

Tveir Árnar eru skráðir afmælisbörn hjá Glatkistunni í dag, Þorláksmessu: Árni Blandon (Einarsson) tónlistarmaður, leikari, húsasmiður, sálfræðingur og bókmenntafræðingur er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Árni ásamt Kristínu Lilliendahl gaf út plötu árið 1975 undir nafninu Söngfuglarnir, sem naut feikilegra vinsælda, einkum lagið Ég skal mála allan heiminn, en áður hafði hann leikið…

Afmælisbörn 23. desember 2021

Tveir Árnar eru skráðir afmælisbörn hjá Glatkistunni í dag, Þorláksmessu: Árni Blandon (Einarsson) tónlistarmaður, leikari, húsasmiður, sálfræðingur og bókmenntafræðingur er sjötíu og eins árs gamall í dag. Árni ásamt Kristínu Lilliendahl gaf út plötu árið 1975 undir nafninu Söngfuglarnir, sem naut feikilegra vinsælda, einkum lagið Ég skal mála allan heiminn, en áður hafði hann leikið…

Afmælisbörn 23. desember 2020

Tveir Árnar eru skráðir afmælisbörn hjá Glatkistunni í dag, Þorláksmessu: Árni Blandon (Einarsson) tónlistarmaður, leikari, húsasmiður, sálfræðingur og bókmenntafræðingur á stórafmæli en hann er sjötugur í dag. Árni ásamt Kristínu Lilliendahl gaf út plötu árið 1975 undir nafninu Söngfuglarnir, sem naut feikilegra vinsælda, einkum lagið Ég skal mála allan heiminn, en áður hafði hann leikið…

Afmælisbörn 23. desember 2019

Tveir Árnar eru skráðir afmælisbörn hjá Glatkistunni í dag, Þorláksmessu: Árni Blandon (Einarsson) tónlistarmaður, leikari, húsasmiður, sálfræðingur og bókmenntafræðingur er sextíu og níu ára gamall í dag. Árni ásamt Kristínu Lilliendahl gaf út plötu árið 1975 undir nafninu Söngfuglarnir, sem naut feikilegra vinsælda, einkum lagið Ég skal mála allan heiminn, en áður hafði hann leikið…

Afmælisbörn 23. desember 2018

Tveir Árnar eru skráðir afmælisbörn hjá Glatkistunni í dag, Þorláksmessu: Árni Blandon (Einarsson) tónlistarmaður, leikari, húsasmiður, sálfræðingur og bókmenntafræðingur er sextíu og átta ára gamall í dag. Árni ásamt Kristínu Lilliendahl gaf út plötu árið 1975 undir nafninu Söngfuglarnir, sem naut feikilegra vinsælda, einkum lagið Ég skal mála allan heiminn, en áður hafði hann leikið…

Blússveit Hamrahlíðar (um 1970)

Blússveit Hamrahlíðar mun hafa verið starfandi innan Menntaskólans við Hamrahlíð um eða upp úr 1970, meðlimir sveitarinnar voru þeir Árni Blandon gítarleikari, Valgeir Guðjónsson bassaleikari, Aðalsteinn Eiríksson trommuleikari, Stefán Eiríksson söngvari og Þórður Árnason gítarleikari. Þessi sveit var líklega fremur skammlíf.

Bláa bandið [2] (1967)

Hljómsveitin Bláa bandið var starfandi í Kópavogi árið 1967. Sveitin hafði gengið undir nafninu Tacton og eini kunni meðlimur hennar er Árni Blandon gítarleikari. Bláa bandið fékk næst nafnið Dýrlingarnir en að lokum náði hún nokkrum vinsældum undir nafninu Tatarar, að öllum líkindum með nokkuð breyttri liðsskipan.

Tatarar (1968-72)

Hljómsveitin Tatarar vöktu nokkra athygli á tímum blóma- og hippabarna, sveitin sendi frá sér tvær athyglisverðar smáskífur með fjórum lögum og eitt þeirra lifir enn ágætu lífi. Sveitin var stofnuð sumarið 1968 af nokkrum strákum á menntaskólaaldri, reyndar höfðu þeir félagar starfað undir ýmsum nöfnum frá árinu 1966 s.s. Tacton, Bláa bandið og Dýrlingarnir en…

Dýrlingarnir [1] (1967-68)

Hljómsveitin Dýrlingarnir (Saints) var ein sveita sem starfaði í nýstofnuðum Menntaskólanum við Hamrahlið á sjöunda áratug síðustu aldar og gekk upphaflega undir nafninu Tacton, síðan Bláa bandið, þá Dýrlingarnir og að lokum Tatarar, á þeirri leið urðu ýmsar mannabreytingar. Svo virðist sem sveitin hafi hlotið nafnið Dýrlingarnir vorið 1967, þá voru í sveitinni Stefán Eggertsson…

Tacton (1966-67)

Tacton var hljómsveit, starfrækt í Gagnfræðiskólanum í Kópavogi fyrir margt löngu, líklega 1966 – 67. Meðal meðlima var Árni Blandon gítarleikari (Tatarar) en ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi eða sveitina almennt en hún mun hafa verið einn forvera þeirrar sveitar sem síðar nefndust Tatarar.