Bláa bandið [2] (1967)

Bláa bandið

Hljómsveitin Bláa bandið var starfandi í Kópavogi árið 1967.

Sveitin hafði gengið undir nafninu Tacton og eini kunni meðlimur hennar er Árni Blandon gítarleikari. Bláa bandið fékk næst nafnið Dýrlingarnir en að lokum náði hún nokkrum vinsældum undir nafninu Tatarar, að öllum líkindum með nokkuð breyttri liðsskipan.