Tacton (1966-67)

engin mynd tiltækTacton var hljómsveit, starfrækt í Gagnfræðiskólanum í Kópavogi fyrir margt löngu, líklega 1966 – 67.

Meðal meðlima var Árni Blandon gítarleikari (Tatarar) en ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi eða sveitina almennt en hún mun hafa verið einn forvera þeirrar sveitar sem síðar nefndust Tatarar.