Afmælisbörn 22. nóvember 2025

Afmælisbörn dagsins eru fimm að þessu sinni: Hörður Áskelsson kórstjórnandi og organisti er sjötíu og tveggja ára í dag. Hörður var stofnandi Mótettukórs Hallgrímskirkju og Schola Cantorum sem hafa gefið út fjölda platna, hann var ennfremur organisti Hallgrímskirkju í áratugi og hefur leikið á og gefið út plötur einn og í samstarfi við aðra, auk…

Afmælisbörn 22. nóvember 2024

Afmælisbörn dagsins eru fimm að þessu sinni: Hörður Áskelsson kórstjórnandi og organisti er sjötíu og eins árs í dag. Hörður var stofnandi Mótettukórs Hallgrímskirkju og Schola Cantorum sem hafa gefið út fjölda platna, hann var ennfremur organisti Hallgrímskirkju í áratugi og hefur leikið á og gefið út plötur einn og í samstarfi við aðra, auk…

Haukar [2] (1962-78)

Hljómsveitin Haukar hefur iðulega haft á sér hálf goðsagnakenndan blæ, tvennt er þá tínt til – annars vegar að sveitin hafi verið mikil djammsveit sem hafi farið mikinn á sviðinu í fíflaskap og gleði, hins vegar allar mannabreytingarnar í henni en Haukar hljóta að gera tilkall til fyrsta sætisins þegar kemur að fjölda meðlima meðan…

Afmælisbörn 22. nóvember 2023

Afmælisbörn dagsins eru fjögur að þessu sinni: Hörður Áskelsson kórstjórnandi og organisti er sjötugur og fagnar því stórafmæli í dag. Hörður var stofnandi Mótettukórs Hallgrímskirkju og Schola Cantorum sem hafa gefið út fjölda platna, hann var ennfremur organisti Hallgrímskirkju í áratugi og hefur leikið á og gefið út plötur einn og í samstarfi við aðra,…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2022

Það er við hæfi um áramót að minnast þeirra sem féllu frá á árinu en hér má líta lista tónlistarfólks sem lést á árinu 2022 og kom að íslensku tónlistarlífi og -sögu með mismiklum og ólíkum hætti. Aðalsteinn Ísfjörð (1947-2022) – harmonikkuleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir (1958-2022) – píanóleikari Ásgeir Jónsson (1962-2022) – söngvari (Baraflokkurinn o.fl.)…

Afmælisbörn 22. nóvember 2022

Afmælisbörn dagsins eru fjögur að þessu sinni: Hörður Áskelsson kórstjórnandi og organisti er sextíu og níu ára gamall í dag. Hörður var stofnandi Mótettukórs Hallgrímskirkju og Schola Cantorum sem hafa gefið út fjölda platna, hann var ennfremur organisti Hallgrímskirkju í áratugi og hefur leikið á og gefið út plötur einn og í samstarfi við aðra,…

Síhanouk (um 1980)

Síhanouk var hljómsveit á Akureyri sem starfaði líklega um eða upp úr 1980. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Ásgeir Jónsson gítarleikari, Balli [Baldvin H. Sigurðsson?] hljómborðsleikari, Ási Magg [Ásmundur Magnússon?] bassaleikari, Óli Þór [Ólafur Þór Kristjánsson?] söngvari og Jóhannes Már [?] trommuleikari. Heimild segir jafnframt að Steinþór Stefánsson bassaleikari hafi tímabundið verið í sveitinni. Síhanouk fór…

Bara-flokkurinn (1980-84)

Bara-flokkurinn (Baraflokkurinn) frá Akureyri var fyrsta hljómsveitin frá Akureyri fyrir utan Hljómsveit Ingimars Eydal sem náði almennri athygli og hylli en hún var þó svolítið eyland mitt í flóru pönksins sem var í gangi um og eftir 1980 og fannst mörgum sveitum eiga illa heima í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Hún var þó ágætt dæmi…

Góðkunningjar lögreglunnar (1991)

Vorið 1991 kom fram á sjónarsviðið rokkhljómsveitin Góðkunningjar lögreglunnar en hún hafði á að skipa þekktum tónlistarmönnum, þar má fremstan nefna Ásgeir Jónsson söngvara (Baraflokkurinn) en aðrir voru Þór Freysson gítarleikari (Baraflokkurinn), Jósef Auðunn Friðriksson bassaleikari (Skriðjöklar), Kristján Edelstein gítarleikari og Bergsteinn Björgúlfsson trommuleikari (Jonee Jonee o.fl). Tómas Tómasson mun einnig eitthvað hafa komið við sögu…

Þursaflokkurinn – Efni á plötum

Þursaflokkurinn – Hinn íslenzki þursaflokkur Útgefandi: Fálkinn / Steinar / Íslenskir tónar / Sena / Alda music Útgáfunúmer: FA 006 / FD 006 & FK 006 / IT 303 / SLP 695 / AMLP 040 Ár: 1978 / 1992 / 2009 / 2015 / 2018 1. Einsetumaður einu sinni 2. Sólnes 3. Stóðum tvö í túni…