California nestbox (1988-90)

Hljómsveitin California nestbox starfaði á árunum 1988 til 1990 (sé miðað við útgáfuár safnsnælda sem sveitin kom við sögu á) en hún var skipuð þremenningum á framhaldsskólaaldri sem allir voru áfram viðloðandi tónlist. Þetta voru þeir Magnús Hákon Axelsson bassaleikari, Atli Jósefsson söngvari og gítarleikari og Þorvaldur Gröndal trommuleikari. Tríóið átt tvö lög á safnsnældunni…

Rut+ (1991-93)

Hljómsveitin Rut+ var á sínum tíma kölluð „súpergrúppa“ í anda þess þegar sveitir á borð við Hljóma og Flowers sameinuðust í Trúbrot, munurinn var hins vegar sá að í þessu tilfelli var um neðanjarðarsveit að ræða. Nafn sveitarinnar var bein skírskotun í plötu Ruthar Reginalds, Rut+ sem kom út 1980 en sú plata var (að…

Múzzólíní (1987-88)

Hljómsveitin Múzzólíní var stofnuð vorið 1987 og keppti stuttu síðar í Músíktilraunum. Sveitin var þá skipuð þeim Þorvaldi Gröndal trommuleikara (Trabant, Kanada o.m.fl.), Henry Henryssyni söngvara, Einari Þór Sverrissyni bassaleikara og Atla Jósefssyni gítar- og fiðluleikara. Sveitin komst ekki í úrslit Músíktilraunanna en hóf spilamennsku á fullu og átti efni á safnsnældunum Snarl og Snarl…

Wapp (1988-91)

Hljómsveitin Wapp var starfandi á árunum í kringum 1990, líklega 1988 til 91. Sveitin átti lag á safnsnældunni Skúringar sem kom út árið 1988 en meðlimir hennar voru þá Pétur Magnússon [?], Páll Anton Frímannsson bassaleikari og Einar Hreiðarsson [?]. Þeir þrír munu hafa skipað kjarna sveitarinnar en einnig komu Valgarður Bragason söngvari, Þorvaldur Gröndal…