Afmælisbörn 27. október 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru sex að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er sextíu og tveggja ára í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan pening,…

Hljómsveit Pálma Stefánssonar (1962-2018)

Hljómsveit Pálma Stefánssonar á Akureyri var í raun nokkrar hljómsveitir sem störfuðu í mislangan tíma, með mislöngum hléum og yfir langt tímabil, sveitir Pálma nutu töluverðra vinsælda norðan heiða þar sem þær störfuðu en þó var sveit hans Póló mun þekktari, hún er hins vegar ekki til umræðu hér. Hljómsveit Pálma Stefánssonar hin fyrsta starfaði…

Afmælisbörn 27. október 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar eru sex að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er sextíu og eins árs í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan pening,…

Hljómsveit Birgis Marinóssonar (1961-98)

Hljómsveit Birgis Marinóssonar á Akureyri var í raun þrjár eða fjórar hljómsveitir starfræktar á mismunandi tímum með mismunandi mannskap, sú fyrsta starfaði á sjöunda áratugnum og segja má að hann hafi starfrækt hljómsveit á hverjum áratug fram að aldamótum með góðum hléum þess á milli. Fyrsta hljómsveit Birgis starfaði á árunum 1961 til 64 en…

Afmælisbörn 27. október 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar eru sex að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er sextugur og fagnar því stórafmæli í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan…

Afmælisbörn 27. október 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru sex að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er fimmtíu og níu ára gamall í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan…

Afmælisbörn 27. október 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er fimmtíu og átta ára gamall í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan…

Afmælisbörn 27. október 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er fimmtíu og sjö ára gamall í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan…

Afmælisbörn 27. október 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan…

Afmælisbörn 27. október 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan…

Birgir Marinósson (1939-2019)

Tónlistarmaðurinn Birgir Marinósson var um tíma nokkuð áberandi í norðlensku tónlistarlífi en hann starfaði þá með hljómsveitum og var þekktur textahöfundur. Birgir var frá Árskógsströnd í Eyjafirði (fæddur 1939) en bjó lengst af á Akureyri. Hann starfaði fyrst með hljómsveitum við Samvinnuskólann á Bifröst og víðar  á sjötta áratugnum og í kringum 1960, lék á…

Tríó Birgis Marinóssonar (1975-76 / 1994-95)

Birgir Marinósson starfrækti í tvígang hljómsveit undir nafninu Tríó Birgis Marinóssonar á Akureyri. Fyrra skiptið var á árunum 1975 og 76 en þeir Birgir sem lék á gítar og söng, Örvar Kristjánsson harmonikkuleikari og söngvari og Steingrímur Stefánsson trommuleikari léku þá víða um norðan- og austanvert landið við nokkrar vinsældir með dansiballaprógramm sitt, þeir fóru…

Nemó (1965-74)

Hljómsveitin Nemó starfaði á Akureyri um árabil á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Sveitin er fyrst nefnd í fjölmiðlum vorið 1965 og á fyrstu árunum var oft talað um Nemó kvartett. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi Nemó en svo virðist sem Númi Adolfsson hafi verið hljómsveitarstjóri á fyrstu árunum. Eins kynni Birgir…

Póló (1964-69)

Hljómsveitin Póló frá Akureyri var með vinsælustu hljómsveitum norðan heiða um árabil þótt ekki hafi hún skákað veldi Hljómsveitar Ingimars Eydal. Póló sem lék bítlatónlist jafnt á við gömlu dansana, var stofnuð vorið 1964 og mun hafa leikið fyrst opinberlega í Mývatnssveit, meðlimir sveitarinnar voru þá Pálmi Stefánsson harmonikku- og bassaleikari, Gunnar Tryggvason gítarleikari, Steingrímur…

Harpa Gunnarsdóttir – Efni á plötum

Harpa Gunnarsdóttir [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 128 Ár: 1975 1. Elsku kisa mín 2. Ef allir væru eins 3. Það var einn sólríkan dag 4. Ég syng hæ og hó Flytjendur Harpa Gunnarsdóttir – söngur Finnur Eydal – saxófónn Grímur Sigurðsson – trompet og gítar Sævar Benediktsson – bassi Þorleifur Jóhannsson – trommur Ingimar Eydal – píanó…